![]() |
![]() |
![]() |
Dagur Sig - "Flugdrekar" / "Carousel" Tekst og musik: zzz |
"Flugdrekar" Undir okkar þaki vaggar heimur til og frá Eina stund er hlegið, næstu renna niður tár Eða bæði' í senn Tilveran er svo sveiflukennd En pældu' í hvað við höfum þurft að hlaupa hratt í ár Pældu' í öllu sem að hefur dunið okkur á En við tórum enn Hlæjandi' yfir þvælunni Úúú, hæðir Úúú, lægðir Þetta' er okkar leið Líka þegar allt er Ein stór ringulreið Ég óttast ekki neitt ef Festan er Þú og ég Það er galið að vera til Við skulum tækla það hlið við hlið Ú, flugdrekar Þegar lífið býður okkur upp á nýja þraut Dýrka ég að hafað fengið þig sem förunaut Fasti punkturinn er útbreiddur faðmurinn Þetta' er okkar leið Líka þegar allt er Ein stór ringulreið Ég óttast ekki neitt ef Festan er Þú og ég Það er galið að vera til Við skulum tækla það hlið við hlið Ú, flugdrekar Svo fjúkum við til og frá Eins og flugdrekar Svo fjúkum við til og frá Eins og flugdrekar Þegar vindarnir Yfirbuga þig Skal ég vera þér skjól Þú og ég – ég og þú Þetta' er okkar leið Líka þegar allt er Ein stór ringulreið Ég óttast ekki neitt ef Festan er Þú og ég Það er galið að vera til Við skulum tækla það hlið við hlið Ú, flugdrekar Svo fjúkum við til og frá Eins og flugdrekar Svo fjúkum við til og frá Eins og flugdrekar |
"Carousel" Listen to me Mary I know what you're going through All of these emotions that you think are breaking you And it feels like like the world's on your sholders My love When everything gets harder Baby know where you belong No one writes a letter so I'll put it in a song Yeah it's just for you Maybe memories make melodies? Uhh, heartache Uhh, mistakes Dry your weary eyes Life is like a crazy rollercoaster ride Welcome to the journey Up and down inside out When it goes faster now You got the power to slow it down Uhh, carousel Listen to me Mary Shine a light into the dark Go get up again and Find the courage in your heart When your mind's like You're mind's like a hurricane Dry your weary eyes Life is like a crazy rollercoaster ride Welcome to the journey Up and down inside out When it goes faster now You got the power to slow it down Uhh, carousel Ma-mary go round and round Uhh, like a carousel Ma-mary go round and round Uhh, like a carousel When you're feeling high When you're feeling low Just keep calling my name I'll be there for you Dry your weary eyes Life is like a crazy rollercoaster ride Welcome to the journey Up and down inside out When it goes faster now You got the power to slow it down Uhh, carousel Ma-mary go round and round Uhh, like a carousel (Ma-mary go round and round) Like a carousel |
Links: Island
Opdateret d. 10.2.2025